Berglind Ósk Guðmundsdóttir
Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Á nýafstöðnu þingi voru bornar fram tvær fyrirspurnir til allra ráðherra um auglýsingar og kynningarmál. Sú fyrri kom fram í febrúar síðastliðnum og fyrirspyrjandi var Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Fyrirspurnin sneri að kostnaði við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur ráðuneytanna og stofnana þeirra á árunum 2022 og 2023. Sömuleiðis um birtingakostnað þessara aðila hjá innlendum og erlendum miðlum, sem og um kostnað við viðburði og ráðstefnur.

Seinni fyrirspurnin var frá Bergþóri Ólasyni þingmanni Miðflokksins sem bar fyrirspurn sína fram fyrir viku. Var hún efnislega svipuð og hin og hljóðaði svo: „Hversu miklum peningum varði ráðuneytið og undirstofnanir þess til kaupa auglýsinga og annars kynningarefnis í fjölmiðlum og á internetinu árið 2023 flokkað eftir undirstofnunum og fjölmiðlum?“

Þessar fyrirspurnir koma ekki til af ástæðulausu. Sum

...