Þorkell Sigurlaugsson
Þorkell Sigurlaugsson

Í framhaldi af grein okkar 21. júní eru hér nokkrar af þeim tillögum sem geta leyst bráðavanda í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum.

Þessi grein er framhald af grein okkar „Bráðavandi í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu“, sem birtist í Morgunblaðinu 21. júní. Þar var lýst bráðavanda í samgöngumálum sem blasir við íbúum og fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu og versnar hratt.

Samtökin „Samgöngur fyrir alla“ (SFA) hafa tekið saman nokkrar tiltölulega fljótlegar lausnir á þeim mikla vanda. Þær aðgerðir kosta lítið í stóra samhenginu og framkvæmdin tekur eingöngu nokkur ár. Samgöngur fyrir alla, þar með talið almenningssamgöngur, batna verulega með þessu á næstu árum þar til umbylting verður eftir 10-15 ár þegar umferðarmálin hafa verið leyst til lengri tíma með jarðgöngum. Að óbreyttu er núverandi samgöngusáttmáli strand eða tekur a.m.k. 20-30 ár með óheyrilegum kostnaði.

Tillögurnar

...