Vefurinn Nammi.is er íslensk netverslun sem hefur verið starfrækt frá árinu 1998. Vefsíðan var með þeim fyrstu sinnar tegundar hér á landi, en líkt og nafnið gefur til kynna seldi vefsíðan þá aðallega sælgæti og annan sambærilegan varning í gegnum netið
Sætur Sófus Gústavsson hefur rekið nammi.is í 26 ár. Þar er þó ekki aðeins að finna sælgæti heldur einnig úrval annarra vara með íslenska tengingu.
Sætur Sófus Gústavsson hefur rekið nammi.is í 26 ár. Þar er þó ekki aðeins að finna sælgæti heldur einnig úrval annarra vara með íslenska tengingu. — Morgunblaðið/Eyþór

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

Vefurinn Nammi.is er íslensk netverslun sem hefur verið starfrækt frá árinu 1998. Vefsíðan var með þeim fyrstu sinnar tegundar hér á landi, en líkt og nafnið gefur til kynna seldi vefsíðan þá aðallega sælgæti og annan sambærilegan varning í gegnum netið. Sófus Gústavsson er eigandi vefjarins. Hann segir starfsemina og þjónustuna hafa upprunalega verið smáa í sniðum en hún hafi umbreyst mjög á undanförnum árum.

„Í upphafi var salan ekki endilega

...