Lyfjastofnun hafa borist 145 aukaverkatilkynningar á fyrri helmingi ársins en í tilkynningu frá henni kemur fram að fjöldinn sé svipaður og hann var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Á mánuði barst stofnuninnni að meðaltali 25 tilkynningar um…

Lyfjastofnun hafa borist 145 aukaverkatilkynningar á fyrri helmingi ársins en í tilkynningu frá henni kemur fram að fjöldinn sé svipaður og hann var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru.

Á mánuði barst stofnuninnni að meðaltali 25 tilkynningar um aukaverkanir en þá voru alvarlegar tilkynningar ávallt færri en þær sem ekki teljast alvarlegar, nema í janúar þegar þær voru jafnmargar. Flestar tilkynningarnar voru sendar af lyfjafræðingum og notendum en lyfjafræðingar sendu samtals 60 tilkynningar og notendur 50.

Í tilkynningu er minnt á mikilvægi þess að tilkynna aukaverkanir ítrekað þar sem þær veita mikilvægar upplýsingar um

...