Á síðasta ári var framboð af Airbnb-heimagistingu á höfuðborgarsvæðinu á svipuðum stað og á metárinu í ferðaþjónustu árið 2018. Bæði árin voru rúmlega 8 þúsund herbergi í boði í heimagistingu, einkum í miðborginni

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Á síðasta ári var framboð af Airbnb-heimagistingu á höfuðborgarsvæðinu á svipuðum stað og á metárinu í ferðaþjónustu árið 2018. Bæði árin voru rúmlega 8 þúsund herbergi í boði í heimagistingu, einkum í miðborginni. Í ár eru um 6.500 gistirými í boði en búast má við að þeim fjölgi verulega nú þegar líður á sumarið. Á sama tíma eru um 5.500 hótelherbergi í boði á höfuðborgarsvæðinu, svo ljóst er að heimagistingin er mun umfangsmeiri en hefðbundin hótelstarfsemi í

...