Samkvæmt upplýsingum úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu njóta eftirlauna- og lífeyrisþegar nú þegar tvöfaldra ívilnana með persónuafslætti í búseturíki erlendis eða frá Íslandi, komi meirihluti teknanna héðan
Persónuafsláttur Niðurfelling á persónuafslætti til eftirlauna- og lífeyrisþega sem búsettir eru erlendis tekur að óbreyttu gildi 1. janúar 2025.
Persónuafsláttur Niðurfelling á persónuafslætti til eftirlauna- og lífeyrisþega sem búsettir eru erlendis tekur að óbreyttu gildi 1. janúar 2025. — Morgunblaðið/Eggert

Guðrún S. Sæmundsen

gss@mbl.is

Samkvæmt upplýsingum úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu njóta eftirlauna- og lífeyrisþegar nú þegar tvöfaldra ívilnana með persónuafslætti í búseturíki erlendis eða frá Íslandi, komi meirihluti teknanna héðan.

Segir ráðuneytið, í svari til blaðsins, þetta meginástæðuna fyrir breytingu á 70. grein laga um

...