Ein stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og fjölbreytt dagskrá verður í boði víða um land. Meðal þess helsta eru Írskir dagar á Akranesi, N1 fótboltamótið á Akureyri, Goslokahátíð í Vestmannaeyjum, Allt í blóma í Hveragerði, Landsmót hestamanna í Reykjavík og svo mætti lengi upp telja
Akranes Á Akranesi eru Írskir dagar og veðrið leikur við íbúa. Hátíðin nær hápunkti í kvöld þegar tónlistarhátíðin Lopapeysan verður haldin.
Akranes Á Akranesi eru Írskir dagar og veðrið leikur við íbúa. Hátíðin nær hápunkti í kvöld þegar tónlistarhátíðin Lopapeysan verður haldin. — Morgunblaðið/Klara Ósk

Drífa Lýðsdóttir

drifa@mbl.is

Ein stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og fjölbreytt dagskrá verður í boði víða um land. Meðal þess helsta eru Írskir dagar á Akranesi, N1 fótboltamótið á Akureyri, Goslokahátíð í Vestmannaeyjum, Allt í blóma í Hveragerði, Landsmót hestamanna í Reykjavík og svo mætti lengi upp telja.

Lögreglan jákvæð fyrir helginni

Lögreglan verður vel sýnileg í efri byggðum og við þjóðvegina þessa helgi og mun fylgjast vel

...