Ingvi Árni Hjörleifsson rafvirkjameistari fæddist 5. janúar 1927. Hann lést 4. júní 2024.

Útför Ingva fór fram 13. júní 2024.

Ég er svo nærri,
að hvert ykkar tár
snertir mig og kvelur.
En þegar þið hlæið
og syngið með glöðum hug
lyftist sál mín upp
í mót til ljóssins.
Verið glöð og þakklát
fyrir allt sem lífið gefur,
og ég, þótt látinn sé,
tek þátt í gleði ykkar yfir lífinu.
(Kahlil Gibran)

Þessar hendingar komu mér í hug þegar ég spurði andlát Ingva Á. Hjörleifssonar.

Öllu er afmörkuð stund og sér- hvert mannsbarn og hlutir allir undir himninum hafa sinn tíma, segir í hinni helgu bók.

Ingvi heitinn var skemmtilegur, hjartagóður

...