Fisktækniskóli Íslands, sem verið hefur í Grindavík frá stofnun hans, mun leigja út hluta af húsnæði leikskólans Sólborgar í Sandgerði í Suðurnesjabæ til eins árs. Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, og Klemens Sæmundsson, skólameistari…
Undirritun Klemens og Magnús ganga frá samningnum.
Undirritun Klemens og Magnús ganga frá samningnum. — Ljósmynd/Suðurnesjabær

Fisktækniskóli Íslands, sem verið hefur í Grindavík frá stofnun hans, mun leigja út hluta af húsnæði leikskólans Sólborgar í Sandgerði í Suðurnesjabæ til eins árs.

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, og Klemens Sæmundsson, skólameistari Fisktækniskóla Íslands, undirrituðu nýverið samning um leigu á húsnæðinu en þetta er í fyrsta sinn sem skipuleg kennsla á framhaldsskólastigi mun fara fram í Suðurnesjabæ.

„Við væntum góðs af samstarfi við skólann a.m.k. næsta árið, en Fisktækniskólinn hefur átt gott samstarf við sjávarútvegsfyrirtæki í Suðurnesjabæ á undanförnum árum,“ segir á vef

...