Gleði Sveindís Jane og Glódís Perla eru andstæðingar í bestu liðum Þýskalands en samherjar í landsliðinu og voru í góðum gír á æfingu í gær.
Gleði Sveindís Jane og Glódís Perla eru andstæðingar í bestu liðum Þýskalands en samherjar í landsliðinu og voru í góðum gír á æfingu í gær. — Morgunblaðið/Eyþór

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu býr sig nú undir tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumótsins, gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum á föstudaginn og gegn Póllandi í Sosnowiec næsta þriðjudag.

Ísland þarf þrjú stig úr þessum leikjum til að gulltryggja sig á EM 2025, og þá nægir liðinu einnig að Austurríki mistakist að ná í fjögur stig gegn sömu mótherjum.

„Mér finnst við alveg geta boðið

...