Guðrún Sæmundsen

gss@mbl.is

Hafnarfjarðarbær vinnur nú öttullega við að bregðast við tilmælum umboðsmanns Alþingis vegna búsetuúrræðanna Vinakots og Klettabæjar. Í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins segir að bærinn telji afar mikilvægt að standa vel að þessum málum og unga fólkinu sem nýtir úrræðin.

Umboðsmaður Alþingis komst nýverið að þeirri niðurstöðu að skortur væri á umgjörð og eftirliti af hálfu sveitarfélaga með starfsemi áðurnefndra búsetuúrræða.

...