Bílaleigur landsins finna fyrir samdrætti eins og önnur fyrirtæki í ferðaþjónustu. Bókanir eru minni en á síðasta ári og fyrirtækin standa misvel eftir því hversu mikið þau fjárfestu fyrir yfirstandandi ár
Bílaleigur Minna er að gera í sumar.
Bílaleigur Minna er að gera í sumar. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Bílaleigur landsins finna fyrir samdrætti eins og önnur fyrirtæki í ferðaþjónustu. Bókanir eru minni en á síðasta ári og fyrirtækin standa misvel eftir því hversu mikið þau fjárfestu fyrir yfirstandandi ár.

Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds, Bílaleigu Akureyrar, segist finna fyrir samdrætti í rekstrinum. Það haldist í hendur við minni bókanir til landsins. Hátt verðlag og fréttir af eldgosum á Reykjanesi hafi áhrif og erlendir ferðmenn

...