Að leggja mikið upp úr e-u er að telja e-ð mikils virði eða telja mikla ástæðu til að taka tillit til e-s. „Ég legg mikið upp úr því að öllu sé læst á kvöldin, ég er alfarið á móti innbrotsþjófum.“ Að gera mikið úr e-u er að telja e-ð…

leggja mikið upp úr e-u er að telja e-ð mikils virði eða telja mikla ástæðu til að taka tillit til e-s. „Ég legg mikið upp úr því að öllu sé læst á kvöldin, ég er alfarið á móti innbrotsþjófum.“ Að gera mikið úr e-u er að telja e-ð mikilsvert – en líka að ýkja e-ð. „Í endurminningum mínum verður mikið gert úr framlagi mínu.“