Minningarreitur til heiðurs frönsku skipverjunum sem létu lífið í ofsaveðri í Flóahreppi 28. mars 1870 var afhjúpaður í gær í kirkjugarðinum á Staðastað á Snæfellsnesi. Birgir Þ. Kjartansson fyrrverandi félagsmálastjóri kostaði minnisvarðann og hélt …
Staðastaður Birgir Kjartansson flutti ávarp við athöfnina í kirkjugarðinum á Staðastað í gær.
Staðastaður Birgir Kjartansson flutti ávarp við athöfnina í kirkjugarðinum á Staðastað í gær. — Morgunblaðið/Alfons Finnsson

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Minningarreitur til heiðurs frönsku skipverjunum sem létu lífið í ofsaveðri í Flóahreppi 28. mars 1870 var afhjúpaður í gær í kirkjugarðinum á Staðastað á Snæfellsnesi. Birgir Þ. Kjartansson fyrrverandi félagsmálastjóri kostaði minnisvarðann og hélt tölu við athöfnina og séra Jakob Rolland, kanslari biskupsdæmis kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, lagði blessun sína á reitinn.

Alls hvíla 34 skipverjar í kirkjugarðinum á Staðastað, en tala látinna

...