Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur í dag tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2025 sem fer fram í Sviss næsta sumar. Ísland mætir Þýskalandi á Laugardalsvellinum í næstsíðustu umferðinni, flautað verður til leiks klukkan 16.15, og á …
Þýskaland Þorsteinn Halldórsson segir að íslenska liðið fari í alla leiki til að vinna og þá breytir engu þó Þjóðverjar séu andstæðingurinn.
Þýskaland Þorsteinn Halldórsson segir að íslenska liðið fari í alla leiki til að vinna og þá breytir engu þó Þjóðverjar séu andstæðingurinn. — Morgunblaðið/Eyþór

EM 2025

Víðir Sigurðsson

Ásta Hind Ómarsdóttir

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur í dag tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2025 sem fer fram í Sviss næsta sumar.

Ísland mætir Þýskalandi á Laugardalsvellinum í næstsíðustu umferðinni, flautað verður til leiks klukkan 16.15, og á sama tíma mætast Austurríki og Pólland í Altach í Austurríki.

Þýskaland er með 12 stig og þegar komið á EM. Ísland er með 7 stig, Austurríki 4 og Pólland ekkert. Tvö efstu liðin fara beint á EM en hin tvö fara í umspil í haust. Þrír möguleikar eru í stöðunni fyrir íslenska liðið í þessari umferð.

 Ef Ísland vinnur Þýskaland er Ísland komið á

...