Tafir hafa orðið á framkvæmdum á lúxushótelinu Höfða Lodge við Grenivík í Eyjafirði. Björgvin Björgvinsson, einn eigenda hótelsins, segir í samtali við Morgunblaðið að enn sé stefnt að því að opna hótelið til prufu næsta vor og rúmlega tveimur mánuðum síðar eigi að opna hótelið fyrir gestum
Grenivik Stefnt er að opnun hótelsins á vormánuðum þrátt fyrir tafir í framkvæmdum. Frá herbergjum hótelsins er fallegt útsýni yfir Eyjafjörðinn og algengt er að sjá hvali synda um fjörðinn. Mikil eftirvænting fylgir opnuninni.
Grenivik Stefnt er að opnun hótelsins á vormánuðum þrátt fyrir tafir í framkvæmdum. Frá herbergjum hótelsins er fallegt útsýni yfir Eyjafjörðinn og algengt er að sjá hvali synda um fjörðinn. Mikil eftirvænting fylgir opnuninni. — Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Birta Hannesdóttir

birta@mbl.is

Tafir hafa orðið á framkvæmdum á lúxushótelinu Höfða Lodge við Grenivík í Eyjafirði. Björgvin Björgvinsson, einn eigenda hótelsins, segir í samtali við Morgunblaðið að enn sé stefnt að því að opna hótelið til prufu næsta vor og rúmlega tveimur mánuðum síðar eigi að opna hótelið fyrir gestum.

Björgvin rekur einnig þyrluskíðafyrirtækið Viking Heliskiing og skíðaferðafyrirtækið Scandic Guides ásamt Jóhanni Hauki Hafstein og mun hótelið þjóna sem

...