Mikið hefur áunnist á undanförnum 110 árum í dýravernd á Íslandi og er það ekki síst Dýraverndunarsambandi Íslands (DÍS) að þakka, sem var stofnað fyrir sléttum 110 árum í dag, að sögn Lindu Karenar Gunnarsdóttur formanns DÍS
Fyrsta húsið Dýraverndunarstöðin í Tungu stóð efst á Laugaveginum. Á húsinu stendur: Dýraverndunarfélag Íslands hýsir hesta.
Fyrsta húsið Dýraverndunarstöðin í Tungu stóð efst á Laugaveginum. Á húsinu stendur: Dýraverndunarfélag Íslands hýsir hesta.

Viktoría Benný B. Kjartansdóttir

viktoria@mbl.is

Mikið hefur áunnist á undanförnum 110 árum í dýravernd á Íslandi og er það ekki síst Dýraverndunarsambandi Íslands (DÍS) að þakka, sem var stofnað fyrir sléttum 110 árum í dag, að sögn Lindu Karenar Gunnarsdóttur formanns DÍS.

Á þessum degi í Morgunblaðinu, fyrir sléttum 110 árum, birtist fundarboð á forsíðu blaðsins um stofnun dýraverndunarfélagsins.

Sambandið var stofnað að frumkvæði og þrautseigju dýravina. Eitt brýnasta verkefni Dýraverndunarfélagsins í upphafi var að koma á lögum um dýravernd og þeim áfanga var náð og hefur félagið komið að lagabreytingum alla tíð síðan.

Stofnuðu fyrsta dýraspítalann

Í dag er eitt brýnasta verkefni

...