Hraðhleðslustöðvar eru ekki á hverju strái á Norður- og Austurlandi, en því geta fylgt talsverð óþægindi fyrir hleðslukvíðna rafbílaeigendur sem þangað streyma í blíðviðrið um þessar mundir. Stefán Guðmundsson, íbúi á Egilsstöðum, segir skort á…
Egilsstaðir Tesla-hraðhleðslustöðin er önnur tveggja sem virkar. Ökumenn biðu eftir að komast að um helgina þegar fjöldi ferðamanna var í bænum.
Egilsstaðir Tesla-hraðhleðslustöðin er önnur tveggja sem virkar. Ökumenn biðu eftir að komast að um helgina þegar fjöldi ferðamanna var í bænum.

Sveinn Valfells

sveinnv@mbl.is

Hraðhleðslustöðvar eru ekki á hverju strái á Norður- og Austurlandi, en því geta fylgt talsverð óþægindi fyrir hleðslukvíðna rafbílaeigendur sem þangað streyma í blíðviðrið um þessar mundir.

Stefán Guðmundsson, íbúi á Egilsstöðum, segir skort á hraðhleðslustöðvum viðvarandi vandamál í landshlutanum, en hann þurfti nýverið að aðstoða ferðalanga á rafmagnsbíl, sem lent höfðu í hremmingum, vegna þessa.

...