Framkvæmdir við endurbætur á Blönduósflugvelli hefjast strax eftir verslunarmannahelgi. Sett verður ný klæðing á völlinn og skipt um jarðveg. Matthías Imsland, formaður stjórnar Isavia Innanlandsvalla, sem er dótturfélag Isavia, segir markmiðið með…
Blönduós Flugvöllurinn fær brátt yfirhalningu eftir áralanga bið.
Blönduós Flugvöllurinn fær brátt yfirhalningu eftir áralanga bið. — Ljósmynd/Valdimar Guðmannsson

Sæþór Már Hinriksson

saethor@mbl.is

Framkvæmdir við endurbætur á Blönduósflugvelli hefjast strax eftir verslunarmannahelgi. Sett verður ný klæðing á völlinn og skipt um jarðveg.

Matthías Imsland, formaður stjórnar Isavia Innanlandsvalla, sem er dótturfélag Isavia, segir markmiðið með framkvæmdinni að gera flugvöllinn betur búinn til að sinna sjúkraflugi og öðrum brýnum verkefnum sem tryggi öryggi og bæti samgöngur fyrir svæðið.

Tekur

...