Prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir tilkomu snjalltækja, og staðreyndina að börn verji minni tíma í frjálsum leik án eftirlits fullorðinna, trúlega tengjast versnandi námsárangri. Hann segir að víða um heim fjölgi mjög tilvikum…
Atli V. Harðarson
Atli V. Harðarson

Prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir tilkomu snjalltækja, og staðreyndina að börn verji minni tíma í frjálsum leik án eftirlits fullorðinna, trúlega tengjast versnandi námsárangri. Hann segir að víða um heim fjölgi mjög tilvikum ungs fólks sem leiti til heilbrigðiskerfisins vegna kvíða eða þunglyndis og veltir því upp hvort kvíðinn eða þunglyndið sé einfaldlega afleiðing af leikjaskorti eða skjáfíkn. » 6