Lífríkið í Mývatni virðist vera að fara í uppsveiflu á ný eftir niðurdrátt í fyrra. Þetta segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns- og eldissviðs Hafrannsóknastofnunar, í samtali við Morgunblaðið
Mývatn Lífríkið í Mývatni virðist vera að taka við sér á ný, sem eru gleðitíðindi fyrir fisk og fiðurfé þar um slóðir.
Mývatn Lífríkið í Mývatni virðist vera að taka við sér á ný, sem eru gleðitíðindi fyrir fisk og fiðurfé þar um slóðir. — Morgunblaðið/BHF

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Lífríkið í Mývatni virðist vera að fara í uppsveiflu á ný eftir niðurdrátt í fyrra. Þetta segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns- og eldissviðs Hafrannsóknastofnunar, í samtali við Morgunblaðið. Búast megi við að botninum sé náð og uppsveifla hafin á ný. Tíminn sem liðið hefur á milli sveiflna í vatninu sé 7 til 9 ár,

...