Opnun lista- og fræðimannaseturs og veitingastaðar er meðal þess sem er á döfinni í þjóðgarðinum á Þingvöllum nú þegar lýðveldishátíðin sem haldin var í júní er afstaðin. Þá hefur stækkun þjóðgarðsins verið rædd í Þingvallanefnd
Þingvellir Ýmislegt er á döfinni í þjóðgarðinum á Þingvöllum ef marka má fundargerðir Þingvallanefndar. Stækkun garðsins er þó umdeild.
Þingvellir Ýmislegt er á döfinni í þjóðgarðinum á Þingvöllum ef marka má fundargerðir Þingvallanefndar. Stækkun garðsins er þó umdeild. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Opnun lista- og fræðimannaseturs og veitingastaðar er meðal þess sem er á döfinni í þjóðgarðinum á Þingvöllum nú þegar lýðveldishátíðin sem haldin var í júní er afstaðin. Þá hefur stækkun þjóðgarðsins verið rædd í Þingvallanefnd.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í fundargerðum nefndarinnar frá því í vor en spurður út í umræðuna um stækkun garðsins segir Vilhjálmur Árnason, formaður Þingvallanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokks,

...