Skipulagsyfirvöld í Árborg hafa auglýst breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 sem felur í sér að austurvestur-flugbrautin á Selfossflugvelli er stytt svo hún sé aðeins á landi í eigu Árborgar en ekki á landi í einkaeigu
Selfossflugvöllur Áformað er að stytta flugbrautina á vellinum.
Selfossflugvöllur Áformað er að stytta flugbrautina á vellinum. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Skipulagsyfirvöld í Árborg hafa auglýst breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Árborgar 2020-2036 sem felur í sér að austurvestur-flugbrautin á Selfossflugvelli er stytt svo hún sé aðeins á landi í eigu Árborgar en ekki á landi í einkaeigu.

...