Samningur sem Sýn gerði um sýningarrétt enska boltans til þriggja ára kostar fyrirtækið um fjóra milljarða króna. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Fyrirtækið hafði betur gegn Símanum í útboði um sýningarréttinn fyrir tímabilin 2025-2028
Barátta Síminn og Sýn bitust um rétt á enska boltanum og Sýn hafði betur.
Barátta Síminn og Sýn bitust um rétt á enska boltanum og Sýn hafði betur. — AFP/Ben Stansall

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Samningur sem Sýn gerði um sýningarrétt enska boltans til þriggja ára kostar fyrirtækið um fjóra milljarða króna. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Fyrirtækið hafði betur gegn Símanum í útboði um sýningarréttinn fyrir tímabilin 2025-2028.

Síminn hefur haft sýningarréttinn á leikjum úr ensku úrvalsdeildinni síðustu fimm vetur. Keppnistímabilið sem hefst í ágúst verður það síðasta í bili. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins felur nýjasti samningur

...