Skipulagsstofnun hefur skilað áliti um matsáætlun vegna vindmyllugarðs við Grjótháls í landi Hafþórsstaða og Sigmundarstaða í Borgarbyggð. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Hrjónur ehf. hafði látið gera matsáætlun fyrir vindmyllugarð á sama stað…
Vindmyllugarður Gert er ráð fyrir 14 vindmyllum á 370 hekturum lands.
Vindmyllugarður Gert er ráð fyrir 14 vindmyllum á 370 hekturum lands. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Skipulagsstofnun hefur skilað áliti um matsáætlun vegna vindmyllugarðs við Grjótháls í landi Hafþórsstaða og Sigmundarstaða í Borgarbyggð.

Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Hrjónur ehf. hafði látið gera matsáætlun fyrir vindmyllugarð á sama stað þar sem gert var ráð fyrir að reisa sex vindmyllur, allt að 150 m háar miðað við spaða í efstu stöðu. Fyrirhuguð orkuvinnslugeta átti að vera 30 MW, á um 100 hektara svæði.

180 metra myllur í hæstu stöðu

Hrjónur áforma nú að vindorkugarðurinn verði um 370 hektarar í

...