Áætlaður heildarkostnaður Vegagerðarinnar vegna varna innviða í Svartsengi og Grindavík með gerð varnargarða er talinn geta orðið 8,6 milljarðar króna og er þar tiltekinn þegar áfallinn kostnaður sem og áætlaður kostnaður vegna þeirra verkefna sem fyrirhuguð eru
Varnargarðar Verktakar standa í ströngu við gerð varnargarða í Svartsengi til varnar hraunflæði vegna hinna tíðu eldsumbrota á Reykjanesskaga.
Varnargarðar Verktakar standa í ströngu við gerð varnargarða í Svartsengi til varnar hraunflæði vegna hinna tíðu eldsumbrota á Reykjanesskaga. — Morgunblaðið/Eyþór

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Áætlaður heildarkostnaður Vegagerðarinnar vegna varna innviða í Svartsengi og Grindavík með gerð varnargarða er talinn geta orðið 8,6 milljarðar króna og er þar tiltekinn þegar áfallinn kostnaður sem og áætlaður kostnaður vegna þeirra verkefna sem fyrirhuguð eru. Þetta kemur fram í svari Vegagerðarinnar við

...