Vel sést úr lofti hvernig landið stækkar og breytist þar sem landfyllingar hafa verið notaðar. Það sést vel þegar myndir úr safni Loftmynda eru skoðaðar og bornar saman. Oft eru landfyllingar nýttar til að breyta hafnarsvæðum eða til að vinna land undir íbúðir eða atvinnusvæði
Örfirisey 1954
Örfirisey 1954

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Vel sést úr lofti hvernig landið stækkar og breytist þar sem landfyllingar hafa verið notaðar. Það sést vel þegar myndir úr safni Loftmynda eru skoðaðar og bornar saman.

Oft eru landfyllingar nýttar til að breyta hafnarsvæðum eða til að vinna land undir íbúðir eða atvinnusvæði. Á meðfylgjandi myndum sjást dæmi um slíkar breytingar mjög vel.

Sveitarfélög nýta landfyllingar til hafnargerðar og fyrir hafnsækna starfsemi. Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að íbúðabyggð hafi risið á landfyllingum. Efnið sem notað er kemur ýmist af sjávarbotni sem dælt er upp vegna hafnarframkvæmda eða vegna byggingarframkvæmda.

Ísafjörður hefur stækkað um 31 hektara á síðustu 65

...