„Það sem gerir hana nýja er að kælimiðillinn sem hún notar er kolsýra, CO2, sem er umhverfisvæn. Það er kælimiðill sem er að ryðja sér til rúms,“ segir Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri hjá KAPP, í samtali við Morgunblaðið
Viðskipti Sigmar Pálsson tæknistjóri Ný-Fisks og Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri hjá KAPP, við afhendingu krapavélarinnar.
Viðskipti Sigmar Pálsson tæknistjóri Ný-Fisks og Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri hjá KAPP, við afhendingu krapavélarinnar. — Ljósmynd/KAPP

Kári Freyr Kristinsson

karifreyr@mbl.is

„Það sem gerir hana nýja er að kælimiðillinn sem hún notar er kolsýra, CO2, sem er umhverfisvæn. Það er kælimiðill sem er að ryðja sér til rúms,“ segir Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri hjá KAPP, í samtali við Morgunblaðið.

KAPP afhenti á dögunum Ný-Fiski nýja krapavél sem að sögn Heimis er byltingarkennd. Vélin er að fullu knúin með kolsýrukælimiðli og er orkunotkunin minni í henni heldur en í eldri

...