Jón Hörður Jónsson, flugstjóri og formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA), segir áformaða styttingu flugbrautarinnar á Selfossflugvelli munu skerða öryggi og notkunarmöguleika vallarins
Selfossflugvöllur Áformað er að stytta flugbrautina á vellinum.
Selfossflugvöllur Áformað er að stytta flugbrautina á vellinum. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Jón Hörður Jónsson, flugstjóri og formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA), segir áformaða styttingu flugbrautarinnar á Selfossflugvelli munu skerða öryggi og notkunarmöguleika vallarins.

Fjallað var um málið í Morgunblaðinu í gær. Þar sagði að skipulagsyfirvöld

...