Mikil umræða hefur verið um leigubílamarkaðinn undanfarið og þá sérstaklega um áhrif nýju laganna um leigubifreiðaakstur sem tekin voru upp í apríl í fyrra. Með lögunum voru fjöldatakmarkanir felldar brott og geta leigubílar einnig keyrt merkjalausir án aðildar að þjónustustöð
Leigubílar Pawel segir þjónustuna eiga að hlusta á markaðinn og reyna að stíga inn í nútímann í stað þess að biðja löggjafa um að taka skref til baka.
Leigubílar Pawel segir þjónustuna eiga að hlusta á markaðinn og reyna að stíga inn í nútímann í stað þess að biðja löggjafa um að taka skref til baka. — Morgunblaðið/Sverrir

Fréttaskýring

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

Mikil umræða hefur verið um leigubílamarkaðinn undanfarið og þá sérstaklega um áhrif nýju laganna um leigubifreiðaakstur sem tekin voru upp í apríl í fyrra. Með lögunum voru fjöldatakmarkanir felldar brott og

...