Víða erlendis njóta Tuk Tuk-vagnar vinsælda meðal ferðamanna og síðasta áratuginn eða svo hafa slíkir vagnar sést reglulega á götum Reykjavíkur. Í það minnsta yfir sumartímann þegar hér er gestkvæmt og líf er í miðbænum
Ekill Stefán Leó Garðarsson beið eftir farþegum í Bankastræti í gærmorgun. Gulir Tuk Tuk-vagnar setja svip sinn á miðborgina í sumar.
Ekill Stefán Leó Garðarsson beið eftir farþegum í Bankastræti í gærmorgun. Gulir Tuk Tuk-vagnar setja svip sinn á miðborgina í sumar. — Morgunblaðið/Anton Brink

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Víða erlendis njóta Tuk Tuk-vagnar vinsælda meðal ferðamanna og síðasta áratuginn eða svo hafa slíkir vagnar sést reglulega á götum Reykjavíkur. Í það minnsta yfir sumartímann þegar hér er gestkvæmt og líf er í miðbænum.

Fyrirtækið Tuk Tuk Tours Iceland gerir út nokkra vagna og setja þeir óneitanlega svip á bæinn, gulir að lit og nokkuð frábrugðnir bílaflota landsmanna. Stefán Leó Garðarsson, bílstjóri og leiðsögumaður, stóð vaktina í

...