Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ber við mannlegum mistökum í skriflegu svari til Morgunblaðsins, þegar leitað var skýringa á því að lögreglustjóri sendi ekki ríkissaksóknara rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun sinni að fella niður rannsókn á kæru vegna …

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ber við mannlegum mistökum í skriflegu svari til Morgunblaðsins, þegar leitað var skýringa á því að lögreglustjóri sendi ekki ríkissaksóknara rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun sinni að fella niður rannsókn á kæru vegna meintra mútugreiðslna fyrirsvarskvenna Solaris-samtakanna til að greiða flóttamönnum frá Gasa för út úr Palestínu.

Segir að beiðni ríkissaksóknara þar um hafi ekki borist réttum aðilum innanhúss hjá lögreglunni af fyrrgreindum orsökum. Afstaða ríkissaksóknara byggist því m.a. á stöðluðu bréfi lögreglu

...