Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa trú á því að aftur verði hægt að búa í Grindavík. Ekki eru uppi áform um að stöðva byggingu varnargarða á svæðinu. Eins og Morgunblaðið greindi frá í fyrradag er áætlaður kostnaður vegna …
Bjarni Benediktsson
Bjarni Benediktsson — Morgunblaðið/Eyþór

Inga Þóra Pálsdóttir

ingathora@mbl.is

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa trú á því að aftur verði hægt að búa í Grindavík. Ekki eru uppi áform um að stöðva byggingu varnargarða á svæðinu.

Eins og Morgunblaðið greindi frá í fyrradag er áætlaður kostnaður vegna varna innviða í Svartsengi og Grindavík með gerð varnargarða talinn geta orðið 8,6 milljarðar króna. Þar er tiltekinn þegar áfallinn kostnaður sem og áætlaður kostnaður vegna þeirra verkefna sem

...