Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. c3 g5 7. d4 g4 8. Re1 h5 9. d5 Rce7 10. Bxd7+ Dxd7 11. c4 f5 12. exf5 Rf6 13. Rc3 Dxf5 14. f4 exf4 15. Bxf4 Dg6 16. Be3 Bg7 17. Rd3 0-0-0 18. Rf4 Dh6 19. Bd4 g3 20. Re6 gxh2+ 21. Kh1 Hdg8 22. Rxg7 Dxg7 23. Df3 Hh6 24. Hf2 Hf8 25. Haf1 Reg8 26. Re4 De7 27. Rxf6 Rxf6 28. Dh3+ Kd8

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hollandi. Hinn 14 ára David Madularea (2.114) hafði hvítt gegn hollenskum landa sínum, alþjóðlega meistaranum Khoi Pham (2.360). 29. Dh4! og svartur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt, t.d. eftir 29. … Rd7 30. Hxf8+ Rxf8 31. Hxf8+. Í dag hefst þriðja sumarbikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Á morgun heldur Skákdeild KR sitt hefðbundna árdegismót og á morgun mun hraðskákmót fara fram í tilefni af 100 ára afmæli FIDE.