Ursula Margret Berta Quade Guðmundsson fæddist 17. janúar 1931 í Stettin í Þýskalandi, sem í dag tilheyrir Póllandi. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20 mars 2024.

Foreldrar hennar voru Richard Quade og Helena Quade. Systkini Ursulu voru fjögur og lifði hún þau öll. Ursula giftist Jónasi Guðmundssyni 25. nóv. 1950. Jónas Guðmundsson var fæddur 21. des. 1928 í Vestmannaeyjum en hann lést 14. mars 1998. Foreldrar hans voru Guðmundur Böðvarsson, húsasmíðameistari frá Þorleifsstöðum á Rangárvöllum, f. 15. ágúst 1894, d. 19. okt. 1964, og Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Sjónarhóli á Stokkseyri, f. 24. júlí 1896, d. 13. júní 1970.

Ursula og Jónas bjuggu í Vestmannaeyjum í 23 ár eða þar til gaus 1973. Þau eignuðust fjögur börn: 1) Sigurbjörg Helena, f. 10. mars 1951, gift Halldóri Almarssyni og eiga þau tvær dætur: a) Sonju Margréti, f. 1970,

...