„Maður er bara fullur tilhlökkunar. Spáin er geggjuð og maður fagnar því þegar það er svona milt og gott veður í spánni og meira að segja smá sól. Við þurfum ekki meira,“ segir Róbert Ari Magnússon skipuleggjandi götubitahátíðarinnar spurður að því hvernig helgin leggist í hann
Matur Birgir Rúnar, einn þátttakenda, og matarvagninn Wingman.
Matur Birgir Rúnar, einn þátttakenda, og matarvagninn Wingman. — MorgunblaðiðArnþór

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

„Maður er bara fullur tilhlökkunar. Spáin er geggjuð og maður fagnar því þegar það er svona milt og gott veður í spánni og meira að segja smá sól. Við þurfum ekki meira,“ segir Róbert Ari Magnússon skipuleggjandi götubitahátíðarinnar spurður að því hvernig helgin leggist í hann. Hátíðin sem er haldin í Hljómskálagarðinum hófst í gær og stendur fram á sunnudag. Þar er hægt að gæða sér á réttum frá um 30 matarvögnum en í tilkynningu frá hátíðinni segir að um sé að ræða

...