Rúmlega 11 þúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa átt lögheimili hér á landi ávinna sér áfram lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu þrátt fyrir að hafa yfirgefið landið. Er það vegna þess að hver sá, sem skráður er með lögheimili hér…
Glufa Mikilvægt er að auka eftirlit með lögheimilisskráningu til að koma í veg fyrir að brottfluttir njóti réttinda hér á landi án búsetu eða framlaga.
Glufa Mikilvægt er að auka eftirlit með lögheimilisskráningu til að koma í veg fyrir að brottfluttir njóti réttinda hér á landi án búsetu eða framlaga. — Morgunblaðið/Eggert

Baksvið

Klara Ósk Kristinsdóttir

klaraosk@mbl.is

Rúmlega 11 þúsund erlendir ríkisborgarar sem hafa átt lögheimili hér á landi ávinna sér áfram lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu þrátt fyrir að hafa yfirgefið landið.

...