Stærsta verkefni íslenskra skákmanna á þessu ári má án efa telja Ólympíuskákmótið í Búdapest sem hefst 10. september nk. Liðsmenn Íslands sem tefla í opnum flokki mótsins hafa margir hverjir verið að undirbúa þátttöku sína með þátttöku á mótum víða um Evrópu

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Stærsta verkefni íslenskra skákmanna á þessu ári má án efa telja Ólympíuskákmótið í Búdapest sem hefst 10. september nk. Liðsmenn Íslands sem tefla í opnum flokki mótsins hafa margir hverjir verið að undirbúa þátttöku sína með þátttöku á mótum víða um Evrópu. Af þeim hafa þeir Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson verið einna iðnastir við kolann og Helgi Áss Grétarsson hefur nýverið lokið þátttöku á tveimur mótum í Tékklandi og Slóvakíu. Hjörvar Steinn Grétarsson mun taka þátt í Norðurlandamóti einstaklinga sem fram fer af kappi með þátttöku víða um Evrópu og hefst í byrjun ágúst.

Vignir Vatnar vann yfirburðasigur í stórmeistaraflokki B á skákhátíðinni

...