Vel hefur veiðst af makríl austan við land í vikunni, meðal annars á svæði sem stundum var nefnt Rauða torgið en þar hafði norsk-íslenska síldin vetursetu á síldarárunum fyrir 1960. Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuvers…
Makríll Skipin þrjú dældu tonnunum 1.200 um borð í Venus NS-150.
Makríll Skipin þrjú dældu tonnunum 1.200 um borð í Venus NS-150. — Morgunblaðið/Börkur

Vel hefur veiðst af makríl austan við land í vikunni, meðal annars á svæði sem stundum var nefnt Rauða torgið en þar hafði norsk-íslenska síldin vetursetu á síldarárunum fyrir 1960. Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, segir vinnsluna ganga vel, fiskinn afar góðan og myljandi gang í vinnslunni. Geir kveður ganginn þessa vertíð vera á svipuðum nótum og í fyrra, bæði þá og nú veiðist mikið innan lögsögu Íslands sem sé jákvætt því afli sem kemur í land af fjarlægari miðum sé ekki af sömu gæðum.

Stímdi í land með 1.200

...