Erfitt verður að fylgjast með því hvort nýtt námsmat, sem leysa á samræmdu könnunarprófin af hólmi, verði áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt, eins og aðalnámskrá kveður á um. Björg Pétursdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri í mennta-…
Árið 2006 Einn af síðustu árgöngunum til að þreyta samræmd próf sem skiptu þá máli, en stjórnvöld kipptu þeim svo að segja úr sambandi árið 2009.
Árið 2006 Einn af síðustu árgöngunum til að þreyta samræmd próf sem skiptu þá máli, en stjórnvöld kipptu þeim svo að segja úr sambandi árið 2009. — Morgunblaðið/Eyþór

Í brennidepli

Hólmfríður María Ragnhildard.

hmr@mbl.is

Erfitt verður að fylgjast með því hvort nýtt námsmat, sem leysa á samræmdu könnunarprófin af hólmi, verði áreiðanlegt, óhlutdrægt, heiðarlegt og sanngjarnt, eins og aðalnámskrá kveður á um.

Björg Pétursdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneytinu, segir þetta augljóst og dregur jafnframt í efa að

...