Nýheimar þekkingarsetur á Höfn í Hornafirði hefur hrint af stað nýju verkefni undir nafninu HeimaHöfn í samstarfi við sveitarfélagið Hornafjörð. Verkefnið lýtur að valdeflingu ungmenna í sveitarfélaginu og því að fyrirbyggja svokallaðan atgervisflótta
— Morgunblaðið/Eyþór Árnason

Iðunn Andrésdóttir

idunn@mbl.is

Nýheimar þekkingarsetur á Höfn í Hornafirði hefur hrint af stað nýju verkefni undir nafninu HeimaHöfn í samstarfi við sveitarfélagið Hornafjörð. Verkefnið lýtur að valdeflingu ungmenna í sveitarfélaginu og því að fyrirbyggja svokallaðan atgervisflótta. Í haust stefnir setrið á að opna vefsíðu til að miðla atvinnu-, frumkvöðla- og félagsstarfstækifærum til ungmenna.

Hugrún Harpa Reynisdóttir, forstöðumaður Nýheima þekkingarseturs, og

...