Háttsemi Ragnars H. Hall sem fyrrverandi lögmanns Lyfjablóms ehf. (áður Björn Hallgrímsson ehf.) og Áslaugar Björnsdóttur er aðfinnsluverð. Þetta kemur fram í tveimur nýlegum úrskurðum úrskurðarnefndar lögmanna
Héraðsdómur Reykjavíkur Athugasemdir nefndarinnar varða m.a. lögmannsþjónustu og framlögð skjöl í tengslum við málarekstur fyrir dómstólum.
Héraðsdómur Reykjavíkur Athugasemdir nefndarinnar varða m.a. lögmannsþjónustu og framlögð skjöl í tengslum við málarekstur fyrir dómstólum. — Morgunblaðið/Eggert

Inga Þóra Pálsdóttir

ingathora@mbl.is

Háttsemi Ragnars H. Hall sem fyrrverandi lögmanns Lyfjablóms ehf. (áður Björn Hallgrímsson ehf.) og Áslaugar Björnsdóttur er aðfinnsluverð.

Þetta kemur fram í tveimur nýlegum úrskurðum úrskurðarnefndar lögmanna.

Úrskurðarnefndin gerir meðal annars athugasemdir við að Ragnar hafi veitt öðrum lögmanni trúnaðargagn sem hann komst yfir sem lögmaður Áslaugar og eiginmanns hennar, og að hann hafi lagt fram skjöl í dómsmáli Lyfjablóms gegn umbjóðanda sínum sem hann komst yfir sem lögmaður Björns Hallgrímssonar ehf.

Keypti félagið árið 2016

Björn Scheving Thorsteinsson er eigandi Lyfjablóms ehf. Hann keypti félagið árið 2016 af skilanefnd

...