Ólöglegt niðurhal virðist vera að færast í vöxt að nýju. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins telja hagsmunaaðilar að það kunni brátt að ná aftur sömu hæðum og áður en ódýrar erlendar efnisveitur náðu fótfestu fyrir tæpum áratug

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Ólöglegt niðurhal virðist vera að færast í vöxt að nýju. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins telja hagsmunaaðilar að það kunni brátt að ná aftur sömu hæðum og áður en ódýrar erlendar efnisveitur náðu fótfestu fyrir tæpum áratug.

Erfitt er að greina ólöglegt niðurhal en

...