Nýr fjölskylduvænn hraðhleðslugarður hefur verið opnaður í Öskjuhlíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orku náttúrunnar. Þar kemur sömuleiðis fram að hugmyndin með hleðslugarðinum sé sú að þar geti notendur átt ánægjulega stund á meðan bíllinn er í hleðslu
Hleðsla Trampólín og bekkir eru í hleðslugarðinum.
Hleðsla Trampólín og bekkir eru í hleðslugarðinum.

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Nýr fjölskylduvænn hraðhleðslugarður hefur verið opnaður í Öskjuhlíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orku náttúrunnar.

Þar kemur sömuleiðis fram að hugmyndin með hleðslugarðinum sé sú að þar geti notendur átt ánægjulega stund á meðan bíllinn er í hleðslu. Við stöðina er að finna trampólín, mylluspil og bekki til að sitja á. Sömuleiðis er athygli vakin á öðrum útivistarmöguleikum á svæðinu.

Þá segir að gott aðgengi hafi verið í fyrirrúmi við gerð hleðslugarðsins en þar er að finna tólf 240

...