Teitur Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hann steytir hnefann gagnvart loftslagsstefnu eigin flokks og eigin ríkisstjórnar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eigin flokks,…
Bergþór Ólason
Bergþór Ólason

Teitur Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hann steytir hnefann gagnvart loftslagsstefnu eigin flokks og eigin ríkisstjórnar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eigin flokks, Guðlaugur Þór Þórðarson, sem stýrir umhverfis- og loftslagsmálunum og situr sveittur við að demba hverri óraunhæfu loftslagskvöðinni á fætur annarri á landsmenn, þannig að menn setur hljóða.

Teitur Einarsson ætti kannski að hóa í sinn mann á næsta þingflokksfundi og koma þessari skoðun sinni til skila, eða horfast í augu við það að hann ver ríkisstjórn falli á hverjum degi sem neitar að horfast í augu við veruleikann í loftslagsmálum. Neitar að viðurkenna fullkomna sérstöðu Íslands í þessum málum, gríðarlegan árangur á fyrri stigum og magn grænnar orku hér á landi.

Kannski ætti Teitur Einarsson að hverfa frá því að

...

Höfundur: Bergþór Ólason