„Það er alveg klárt mál og er búið að vera svo síðan í fyrrahaust en þá urðu í raun allir jarðvinnu- og malbiksverktakar mjög varir við að verkefnum sem í boði voru fækkaði og hefur svo verið síðan,“ segir Sigþór Sigurðsson,…
Kjalarnes Unnið var að malbikun á Kjalarnesi í fyrra en nú liggur það verkefni í láginni um sinn þar sem fjármuni skortir til framkvæmdanna. Um er að ræða breikkun vegarins í 2+1-veg ásamt gerð þriggja hringtorga.
Kjalarnes Unnið var að malbikun á Kjalarnesi í fyrra en nú liggur það verkefni í láginni um sinn þar sem fjármuni skortir til framkvæmdanna. Um er að ræða breikkun vegarins í 2+1-veg ásamt gerð þriggja hringtorga. — Morgunblaðið/Eggert

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Það er alveg klárt mál og er búið að vera svo síðan í fyrrahaust en þá urðu í raun allir jarðvinnu- og malbiksverktakar mjög varir við að verkefnum sem í boði voru fækkaði og hefur svo verið síðan,“ segir Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, en hann er jafnframt formaður Mannvirkis, hagsmunafélags jarðvinnu-

...