Frjálsar Jón Arnar keppti í tugþraut á Ólympíuleikum.
Frjálsar Jón Arnar keppti í tugþraut á Ólympíuleikum.

Jón Arnar Magnússon, sem keppti í tugþraut í Ólympíuleikunum árin 1996, 2000 og 2004, segist í samtali við Morgunblaðið ætla að fylgjast vel með leikunum í ár enda frambærilegir íþróttamenn í íslenska liðinu. Þó segist hann helst ætla að fylgjast með greinum í frjálsum íþróttum. „Þar sem ég var í frjálsum fylgist ég náttúrulega mest með þeirri grein, en maður reynir að fylgjast með öllu. Í frjálsum er ég spenntastur að sjá hann Armand Duplantis í stangarstökki karla, en hann er sænskur Bandaríkjamaður sem keppir fyrir hönd Svíþjóðar. Hann er búinn að vera að setja heimsmet eftir heimsmet, maður veit ekkert hvar hann endar drengurinn.“

Þá segist Arnar ætla að fylgjast vel með sem flestum greinum, og þá sérstaklega þeim sem

...