Það var fyrir rúmum áttatíu árum á Þingvöllum, er Íslendingar komu saman til að fagna stofnun lýðveldisins, 17. júní. Örtröð bíla myndaðist á leiðinni enda vildi enginn missa af góðri skemmtun. Sama dag hjá 67 krökkum hófust hátíðarhöldin í miðborg…
Hvar er Anna? Reyndar er auðvelt að finna hana hvítklædda með skólasystkinum sínum sem öll klæddust svörtu við útskriftina 17. júní 1944.
Hvar er Anna? Reyndar er auðvelt að finna hana hvítklædda með skólasystkinum sínum sem öll klæddust svörtu við útskriftina 17. júní 1944.

Herdís Tómasdóttir

herdis@mbl.is

Það var fyrir rúmum áttatíu árum á Þingvöllum, er Íslendingar komu saman til að fagna stofnun lýðveldisins, 17. júní. Örtröð bíla myndaðist á leiðinni enda vildi enginn missa af góðri skemmtun.

Sama dag hjá 67 krökkum hófust hátíðarhöldin í miðborg Reykjavíkur er þau fengu stúdentshúfuna afhenta og útskrifuðust úr Menntaskólanum í Reykjavík. Stúdentum datt ekki í hug að flytja útskriftina sína og var skólanum sagt upp morguninn 17. júní.

Að lokinni útskrift héldu nýstúdentar á Þingvöll til að fagna bæði sínum tímamótum og þjóðarinnar. Einn þeirra stúdenta er eftirlifandi í dag og heitir hún Anna Gísladóttir.

Fór til Bandaríkjanna í nám

...