Elínborg Una Einarsdottir

elinborg@mbl.is

„Það er engu líkara en þessar samfélagsbreytingar sem hafa orðið upp úr aldamótum séu svo hraðar að það séu bara öflugustu börnin sem ráða við þetta og þau sem eru með flókin frávik í taugaþroska eða búa við erfiðar félagslegar aðstæður virðist eiga erfitt með hraðann. Ég held að það sé það sem tölur barnaverndar eru að sýna,“ segir Björn Hjálmarsson yfirlæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL.

Á

...