Óskar Arason, eigandi ferðafyrirtækisins Iceguide, segir uppbyggingu ferðaþjónustunnar í Hornafirði og við Jökulsárlón ábótavant. Fyrirtæki Óskars býður upp á kajakferðir í Jökulsárlóni og Heinabergslóni ásamt leiðsögn en Óskar kveðst hafa verið sá…
Iceguide Fyirtæki Óskars Arasonar fer í kajakferðir við Jökulsárlón.
Iceguide Fyirtæki Óskars Arasonar fer í kajakferðir við Jökulsárlón. — Morgunblaðið/Eyþór Árnason

Iðunn Andrésdóttir

idunn@mbl.is

Óskar Arason, eigandi ferðafyrirtækisins Iceguide, segir uppbyggingu ferðaþjónustunnar í Hornafirði og við Jökulsárlón ábótavant.

Fyrirtæki Óskars býður upp á kajakferðir í Jökulsárlóni og Heinabergslóni ásamt leiðsögn en Óskar kveðst hafa verið sá fyrsti á landinu til að bjóða upp á slíkar ferðir á jökullónum og einn af þeim fyrstu til að vera með íshellaferðir.

Hann segir

...